Frystihús

Nýtt frystihús Vísis er vel útbúið tækjum til þess framleiða fjölbreyttar afurðir, bæði ferskar og frystar.  Þessi hátæknivinnsla gefur fyrirtækinu sveigjanleika án þess að fórna skilvirkninni né aflinu. Vísir hefur á liðnum árum átt afar farsælt samstarf við mörg íslensk tæknifyrirtæki og nýja húsið ber þess glöggt merki þar sem framleiðslan byggist á íslensku hugviti, hönnun og framleiðslu.