Fréttir

Dróninn fór í höfnina fyrir flugmannsmistök

Viðtal við Jón Steinar starfsmann Vísis sem heldur úti síðunni Bátar og Bryggjubrölt
Lesa meira

Codland tilnefnt til hvatningarverðlauna Sjávarútvegsstefnunnar og TM árið 2019.

Þrjú fyrirtæki hafa verið valin úr hópi tilnefninga til að hljóta Hvatningarverðlaunin 2019
Lesa meira

EIGENDUR VÍSIS HF OG ÞORBJARNAR HF Í VIÐRÆÐUM UM STOFNUN NÝS SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIS Í GRINDAVÍK

Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík.
Lesa meira

Prófanir á nýja Páli Jónssyni eru á lokametrunum

Hér má sjá nýja Pál Jónsson sem er við höfn í Gdansk í Póllandi. Það styttist í komu skipsins til landsins en Kjartan Viðarson útgerðarstjóri Vísis tók meðfylgjandi myndir í síðustu ferð sinni út þar sem hann fylgdist með gangi mála.
Lesa meira

Prófanir á nýja Páli Jónssyni eru á lokametrunum

Hér má sjá nýja Pál Jónsson sem er við höfn í Gdansk í Póllandi. Það styttist í komu skipsins til landsins en Kjartan Viðarson útgerðarstjóri Vísis tók meðfylgjandi myndir í síðustu ferð sinni út þar sem hann fylgdist með gangi mála.
Lesa meira

Sighvatur GK 57 bauð gestum Sjóarans síkáta í skemmtisiglingu

Sighvatur GK 57 bauð gestum og gangandi í skemmtisiglingu um Sjómannahelgina.
Lesa meira

Skrifað var undir samninga við Skagann 3X og Ísfell ehf. á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Penninn var á lofti á sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Brussel dagana 7-9 maí. Greint hefur verið frá samningnum við Marel um RoboBatcher innleiðingu en einnig var skrifað undir samninga við Skagann 3X og Ísfell ehf. á búnaði fyrir nýja Pál Jónsson, línuskipið sem væntanlegt er til landsins í haust.
Lesa meira

Vísir og Marel skrifuðu undir samstarfssamning um RoboBatcher innleiðingu

Vísir og Marel skrifuðu undir samstarfssamning um RoboBatcher innleiðingu á sjávarútvegssýningunni í Brussel
Lesa meira

Vísir er með bás á sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global í Brussel

Vísir er með bás á sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global sem haldin er núna á dögunum 7-9 maí.
Lesa meira

Nýr Páll Jónsson GK kominn á flot

Á myndunum má sjá nýja Pál Jónsson GK sem mun leysa af hólmi eldra skip Vísis með sama nafni.
Lesa meira