Fréttir

Fræðslustjóri að láni fyrir Vísir hf. í Grindavík

Í gær 12. janúar undirritaði Vísir hf. samning við Landsmennt um fræðslustjóra að láni. Þá var undirritaður samningur við Markviss ráðgjafa frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) um framkvæmd verkefnisins.
Lesa meira

Íslenskukennsla

Í síðustu viku voru pólskir starfsmenn Vísis á íslenskunámskeiði, en gott var að geta nýtt tímann áður en nýja frystihúsið fer í gang.
Lesa meira