Afurðir

Vísir framleiðir fiskafurðir fyrir kröfuharða neytendur sem sækjast eftir fyrsta flokks íslensku hráefni. Fyrirtækið leggur sig fram um að viðhalda traustu og góðu sambandi við viðskiptavini og leggur allt í sölurnar til að uppfylla þarfir þeirra og óskir.  Sveigjanleg framleiðsla ásamt skilvirku gæðaeftirliti í gegnum allt ferlið skilar fjölbreyttum hágæðaafurðum allt árið um kring.

Helstu afurðir og tegundir má sjá hér.