Léttsaltað

Léttsaltaðar og lausfrystar afurðir hafa á síðustu árum þróast í að vera mikilvægur hluti af framleiðslu Vísis.  Léttsöltuð flök og bitar fara að stærstum hluta inn á hefðbundna saltfisksmarkaði þar sem þau freista kröfuharðra viðskiptavina.