Frystar afurðir

Nýja frystihús Vísis skartar hátæknibúnaði sem gerir framleiðsluna fjölbreytta og kraftmikla. Fyrirtækið vinnur náið með viðskiptavinum sínum og framleiðir flök og bita eftir þörfum þeirra og óskum. Línuveiddu afurðirnar fylgja ströngum gæðakröfum í gegnum allt ferlið og henta því vel fyrir kröfuharða neytendur.