Veiðar

Vísir gerir út þrjú stór línuskip, einn ísfisktogara og tvö minni línuskip og tryggir þannig jafnt framboð af hráefni allt árið.  Öll línuskipin eru útbúin sjálfvirkum beitningarvélum og bestu fáanlegum tækjum til blóðgunar og kælingar.  Þessi veiðiaðferð, sem er í stöðugri þróun með rannsóknum og tækniframförum, skilar fyrirtækinu hráefni af bestu mögulegu gæðum. 

 

gunnarsvanberg