Bleiki dagurinn 2022

Það voru margir sem mættu í bleiku í dag, þar á meðal þessi hópur í seinni kaffitímanum. 
Pathumrat…
Það voru margir sem mættu í bleiku í dag, þar á meðal þessi hópur í seinni kaffitímanum. Pathumrattana, Guðrún María, Ástrún, Margrét Alberts, Ágústa, Aníta, Margrét Kristín, Hávarður og Gústi.

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að sýna lit og bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Við hjá Vísir tökum að sjálfsögðu þátt í því í dag eins og síðustu ár.