Bloomberg fjallar um Vísi

 

Bandaríski fréttarisinn Bloomberg heimsótti Vísi í sumar og gerði um það athyglisverða frétt sem það birti í miðlum sínum. Tilefni heimsóknarinnar var notkun Vísis á Flexicut skurðarvél frá Marel, en vélin er tímamótalausn sem finnur beingarðinn í fiskinum, fjarlægir af mikilli nákvæmni og sker í bita. Vísir hefur verið í nánu samstarfi við Marel vegna Flexicut vélanna en hún færir hátækni beint í hjarta fiskvinnslunnar, eins og Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, orðaði það.

 

Frétt Bloomberg má sjá hér að neðan.

 

http://www.bloomberg.com/news/articles/2016-06-20/marel-s-fish-slicing-robot-fillets-by-algorithm