Opið hús um sjómannahelgina

Vísir mun kynna nýsköpun og hátækni á vegum fyrirtækisins á opnu húsi að Miðgarði 3 um sjómannahelgina.

Opið laugardag og sunnudag frá kl 14-17.

Allir velkomnir og þá sérstaklega þeir sem áhuga hafa á verkfræði, tækni og nýsköpun í matvælaþróun og vinnslu.