Sighvatur aflahæstur íslenska línuflotans á árinu 2020

Sighvatur GK
Sighvatur GK

Sighvatur GK varð aflahæstur, með 4396.2 tonn og 88.4 tonn af meðafla úr 43 löndunum. Jóhanna Gísladóttir GK og Fölnir GK sóttu fast á eftir og eru í öðru og þriðja sæti á listanum. Jóhanna Gísladóttir var með 4068.3 tonn og 88.4 tonn af meðafla úr 46 löndunum. Fjölnir með 3912.4 tonn og 88.9 tonn af meðafla úr 44 löndunum.