Árshátíð Vísis og myndbandið

Árshátíð Vísis og myndbandið
 
Vísir hélt sína fyrstu árshátíð laugardaginn 18.nóvember í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.  Eftir fordrykk í Rokksafninu hélt hópurinn inn í stóra salinn þar sem veislustjórinn Þórunn Lárusdóttir hélt stemningunni uppi með skemmtun, söng og pub-quiz leik á milli borða, áður en Víðir og Dýrið þeyttu skífum fram á nótt.   Hápunktur kvöldsins var samt árshátíðarmyndbandið þar sem starfsmenn Vísis fóru á kostum í leik og starfi.  
 
Það voru strákarnir í Beit.is sem sáu um árshátíðarmyndbandið skemmtilega, sem nálgast má hér: 
 
 
Ath. myndböndin eru sem stendur aðeins opnanleg í tölvum.