Fjölskylduhátíð

Á laugardaginn var haldin fjölskylduhátíð í Vísi þar sem starfsmenn og börn þeirra skemmtu sér í alls kyns þrautum og leikjum.  Um 90 manns mætti á skemmtunina sem haldin var í Hópinu. 

Gestir gæddu sér á kjötsúpu og vefjum, og svo sló ísinn frá Valdísi í gegn hjá öllum aldurshópum.

 Fjölskylduhátíð