Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel

Ingólfur Elfar Pétursson, háseti um borð í Páli Jónssyni.
Ingólfur Elfar Pétursson, háseti um borð í Páli Jónssyni.
Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel í Kanada. Þættirnir voru teknir upp síðasta vetur um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK hjá Þorbirni hf. Tökur stóðu yfir í um fjóra mánuði og verða 13 þættir sýndir í heildina. Okkar menn um borð láta ljós sitt skína í þáttunum og við erum spennt að sjá afraksturinn
Þættirnir verða síðan frumsýndir á Discovery Channel í Bandaríkjunum 11 október.
Hægt er að sjá trailerinn hér á facebook síðu Vísis.