Hópefli

Starfsfólk Vísis eyddi síðasta föstudegi í hópefli. Umsjón með því hafði fyrirtækið ProEvents.

Dagurinn tókst vel og endaði með mat og dansi um kvöldið.

Myndirnar segja allt sem segja þarf.

 Hópeflisdagur 27.5.2016