Jóhanna Gísladóttir væntanleg á miðvikudaginn

Jóhanna Gísladóttir er væntanleg með sína aðra löndun nk miðvikudag.

Veiðar hafa gengið betur en í fyrsta túr og er fiskurinn talsvert betur haldinn en sá sem kom í fyrstu löndun.

Fyrstu sölur hafa farið fram og fór túnfiskurinn að stærstum hluta til Japan en einnig  Evrópu og Ameríku.

Hér má sjá myndir sem teknar voru við fyrstu löndunina.

 Túnfiskur