Mottumars - Berjumst sameiginlega gegn krabbameini

Einn fyrir alla, allir fyrir einn!
Einn fyrir alla, allir fyrir einn!

Þessi föngulegi hópur félaga safnar mottum og áheitum í minningu fallinna félaga, eins og Alberts Sigurjónssonar, sem var verkstjóri hjá Vísi í áratugi. Og við stöndum með þeim félögum sem sigrað hafa í baráttunni við þennan illvíga sjúkdóm.

Einn fyrir alla, allir fyrir einn!

Berjumst sameiginlega gegn krabbameini, leggðu okkur lið. Þitt framlag skiptir miklu máli.

 

Smellið hér til að fara inn á heimasíðu mottumars og styrkja hópinn.