31.01.2023
Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis næstu vikur.
Lesa meira
05.01.2023
Íslenskar línuveiðar eru í aðalhlutverki í þáttunum sem teknir voru upp um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK síðasta vetur.
Tökur stóðu yfir í um fjóra mánuði og eru þættirnir 13 í heildina.
Lesa meira
23.12.2022
Vísir óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar, friðar og farsæls árs.
Lesa meira
12.12.2022
Jólaballið er árlegur liður hjá okkur í Vísi og teljum við það vera hluta af því að ýta undir góðar samverustundir hjá fjölskyldufólkinu okkar. Þetta var fjölmennasta jólaball sem hingað til hefur verið haldið en síðustu tvö ár þurfti að aflýsa því vegna takmarkana í samfélaginu.
Lesa meira
14.10.2022
Bleiki dagurinn föstudaginn, 14. október 2022!
Lesa meira
07.10.2022
Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.
Lesa meira
15.09.2022
Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel í Kanada. Þættirnir voru teknir upp síðasta vetur um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK hjá Þorbirni hf.
Lesa meira
06.09.2022
Gísli Níls Einars, sérfræðingur í öryggisstjórnun fór í viku túr með Sighvati GK 57 í lok ágúst. Ferðin var hluti af nýrri vegferð Vísis í öryggismálum sjómanna, í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf.
Lesa meira
11.07.2022
Síldarvinnslan hf. kaupir Vísi hf.
Reksturinn verður efldur í Grindavík
Lesa meira
13.06.2022
Vísir bauð sjómönnum í hátíðlegan hádegisverð í tilefni Sjómannadagsins
Lesa meira