Fréttir

Skemmtileg umfjöllun um þættina Ice Cold Catch

Ansi skemmtileg umfjöllun hjá Heimildin um þættina Ice Cold Catch þar sem nánar er sagt frá upplifun skipstjórans okkar, honum Benidikt Páli Jónssyni og Caitlin Krause, fyrrverandi háseta á Páli Jónssyni GK.
Lesa meira

Nýtt Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip í prufun um borð á Páli Jónssyni GK-007

Alda er gagnadrifið öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip sem hefur verið í þróun með sjómönnum og skipstjórnendum hjá Vísi í samstarfi við nýsköpunarfyrirtækið Alda öryggi ehf.
Lesa meira

Júlli og félagar á Sævík í góðri veiði út af Krýsuvíkurbjargi

Sævíkin hefur verið mikið frá veiðum vegna veðurfars það sem af er árinu. Þótt 21 dagur væri liðinn af febrúarmánuði voru þeir einungis í sínum fimmta róðri í mánuðinum. Í venjulegu árferði ættu róðrarnir að vera orðnir 15 talsins.
Lesa meira

Umferðaröryggi í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf.

Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis næstu vikur.
Lesa meira

Ice Cold Catch eru nú aðgengilegir á Íslandi

Íslensk­ar línu­veiðar eru í aðal­hlut­verki í þátt­unum sem teknir voru upp um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK síðasta vet­ur. Tökur stóðu yfir í um fjóra mánuði og eru þættirnir 13 í heildina.
Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Vísir óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar, friðar og farsæls árs.
Lesa meira

Jólaballið fyrir börnin var haldið hátíðlegt í Vísi í gær

Jólaballið er árlegur liður hjá okkur í Vísi og teljum við það vera hluta af því að ýta undir góðar samverustundir hjá fjölskyldufólkinu okkar. Þetta var fjölmennasta jólaball sem hingað til hefur verið haldið en síðustu tvö ár þurfti að aflýsa því vegna takmarkana í samfélaginu.
Lesa meira

Bleiki dagurinn 2022

Bleiki dagurinn föstudaginn, 14. október 2022!
Lesa meira

Vísir hf. er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.
Lesa meira

Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel

Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel í Kanada. Þættirnir voru teknir upp síðasta vetur um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK hjá Þorbirni hf.
Lesa meira