28.01.2021
Fisk í matinn er átak Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sem ætlað er að hvetja fólk á öllum aldri til að vera oftar með fisk á borðum.
Lesa meira
25.01.2021
Það er ekki að ástæðulausu að talað er um þorskinn sem þann gula. Þessi þorskur kom með aflanum úr Víkurál með Páli Jónssyni á föstudaginn
Lesa meira
18.01.2021
Sighvatur GK varð aflahæstur, með 4396.2 tonn og 88.4 tonn af meðafla úr 43 löndunum á árinu 2020
Lesa meira
16.01.2021
Algirdas Kazulis gæðastjóri var í skemmtilegu viðtali hjá Fisktækniskólanum.
Lesa meira
02.12.2020
Þar sem ekki var hægt að halda jólahlaðborð Vísis í ár var ákveðið að bjóða starfsfólki upp á rafræna skemmtun síðastliðið föstudagskvöld.
Lesa meira
20.11.2020
Áframhaldandi vöruþróunarsamstarf við Marel hefur gengið vonum framar á árinu 2020. Nýir pökkunarróbótar voru settir upp fyrr á árinu. Nú í nóvember var tveimur eldri róbótum skipt út fyrir nýja og eru þeir þá samtals fimm róbótar í vinnslunni.
Lesa meira
10.11.2020
Samtök atvinnulífsins tóku viðtal við Pétur Pálsson framkvæmdastjóra Vísis á dögunum í tengslum við nýja vefsíðu samtakanna, Holdumafram.is.
Lesa meira
23.10.2020
Fyrirtæki innan vébanda Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hafa markað sér stefnu í samfélagsábyrgð sem grundvallast á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Með undirritun samþykkja fyrirtækin að innleiða stefnuna í rekstur sinn og reglulega verður metið hvernig fyrirtækjum tekst upp í þeirri vinnu.
Lesa meira
19.10.2020
Hingað til hefur tekist vel að halda uppi smitvörnum í fyrirtækinu og þökkum við það fyrst og fremst starfsfólki okkar. Óvenjulegar aðstæður sem þessar kalla á miklar breytingar á starfsháttum.
Lesa meira
04.09.2020
Reglulegar öryggisæfingar eru liður í skipulögðu vinnuverndarstarfi Vísis
Lesa meira