Fréttir

Vísir hf. er Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.
Lesa meira

Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel

Fyrsti þáttur Ice Cold Catch verður frumsýndur í kvöld á Discovery Channel í Kanada. Þættirnir voru teknir upp síðasta vetur um borð í Páli Jónssyni GK og Valdimari GK hjá Þorbirni hf.
Lesa meira

Fyrsti veiðitúrinn hjá Sighvati GK 57 hluti af nýrri vegferð í öryggismálum

Gísli Níls Einars, sérfræðingur í öryggisstjórnun fór í viku túr með Sighvati GK 57 í lok ágúst. Ferðin var hluti af nýrri vegferð Vísis í öryggismálum sjómanna, í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf.
Lesa meira

Fréttatilkynning

Síldarvinnslan hf. kaupir Vísi hf. Reksturinn verður efldur í Grindavík
Lesa meira

Hátíðlegur hádegisverður í tilefni Sjómannadagsins

Vísir bauð sjómönnum í hátíðlegan hádegisverð í tilefni Sjómannadagsins
Lesa meira

Til hamingju með Sjómannadaginn

Til hamingju með daginn sjómenn og fjölskyldur
Lesa meira

Vísir er með bás á Seafood Expo Global í Barcelona

Í morgun hófst hin árlega sjávarútvegssýning Seafood Expo Global í Barcelona sem stendur fram til 28. Apríl.
Lesa meira

Gleðilega páska

Gleðilega páskahátíð
Lesa meira

Gleðileg jól

Vísir hf. óskar öllu sínu starfsfólki á sjó og í landi gleðilegra jóla með þökk fyrir samstöðuna á liðnu ári.
Lesa meira

Þremur sjötugsafmælum starfsmanna Vísis var fagnað nú í kringum sjómannadagshelgina

Þeir Gísli V. Jónsson skipstjóri og Ingibergur Magnússon vélstjóri urðu sjötugir í fyrra. Bókarinn okkar, Guðbrandur Sigurbergsson, varð svo sjötugur 8. júní.
Lesa meira